21.10.2008 | 14:12
Það er vonandi að ...
Það er vonandi að þeir nái að halda launum bankastjórana í skefjum, við höfum ekkert efni á þvi að bjóða þessum mönnum ofurlaun. Þetta þarf að stokka upp eins og annað í þjóðfélaginu.
Nýr bankastjóri Nýja Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kem til með tjá & tuða um það sem mér býr í brjósti í það og það skipti.
Nýjustu færslur
- 21.1.2010 Snorri og ljósmyndanámskeiðið.
- 12.1.2009 Merkilegt...
- 12.1.2009 Hvaða lykt skyldi finnast hér...
- 21.10.2008 Um leyfi, hm...
- 21.10.2008 Nú förum við í stríð...
- 21.10.2008 Það er vonandi að ...
- 21.10.2008 Nú kæmu sér vel...
- 20.10.2008 Komust ekki alltaf á toppinn...
- 20.10.2008 Nú er lag...
- 20.10.2008 Daglegt brauð...
336 dagar til jóla
KÖNNUN
Átt þú stafræna myndavél ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já vonandi ná þeir að halda þessu öllu niðri - en eitt er ég viss um að það koma einhverjir til með að njóta ríkulega í þessari óreiðu allri saman - hver á að fylgjast með td öllu þessu fólki sem er á vegum Fjármálaeftirlitsins - þeir koma pottþétt til með að ríða feitir í og eftir þessi átök, kanski í lagi ekki viss ?
Jón Snæbjörnsson, 21.10.2008 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.