19.10.2008 | 22:46
Hugmynd...
Er ekki alveg tilvalið fyrir okkur Íslendinga að selja (flest) öll málverkin sem hengu uppi í Bönkunum. Má þannig ekki fá einhverjar Evrur, já eða Pund til að laga hallann aðeins. Eru þetta ekki um 5.000 verk. ? Ef hægt er að fá .. ja hálfa milljón (vera hóflega bjartsýnn) fyrir hvert verk þá gerir það dágóða upphæð. Er ekki óþarfi að vera með öll þessi verk uppi. ? Koma þau sér ekki betur bara uppi á vegg hjá þeim sem hafa efni á að eiga slík verk - kannski Rússneskir auðmenn... Var bara að spá....
Málverk seldist á milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kem til með tjá & tuða um það sem mér býr í brjósti í það og það skipti.
Nýjustu færslur
- 21.1.2010 Snorri og ljósmyndanámskeiðið.
- 12.1.2009 Merkilegt...
- 12.1.2009 Hvaða lykt skyldi finnast hér...
- 21.10.2008 Um leyfi, hm...
- 21.10.2008 Nú förum við í stríð...
- 21.10.2008 Það er vonandi að ...
- 21.10.2008 Nú kæmu sér vel...
- 20.10.2008 Komust ekki alltaf á toppinn...
- 20.10.2008 Nú er lag...
- 20.10.2008 Daglegt brauð...
336 dagar til jóla
KÖNNUN
Átt þú stafræna myndavél ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög góð hugmynd seljum málvekin
kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 23:01
Höfum ekkert með þetta allt saman að gera. Nóg að eiga "afrit" af þeim
Pálmi Guðmundsson, 19.10.2008 kl. 23:05
Þvílíkt bull. Peningar fyrir málverkinn væri dropi í hafið. VIÐ VERÐUM AÐ EIGA OKKAR MENNINGU.
Þjóð án menningu er fátæk þjóð.
Málverkið í fréttinni væri flott á skútu 101
Heidi Strand, 20.10.2008 kl. 00:39
Heidi Strand: Það er hægt að koma með einfalt dæmi:
Þú átt málverk frá Kjarval sem metið er á 1 milljón króna. Þú missir vinnuna eða lækkar í launum. Það er komið að gjalddaga á húsnæðisláninu hjá þér. Þú hefur um tvennt að velja:
1) Selja málverkið og greiða skuldina.
2) Eiga málverkið og dáðst af því og greiða ekki skuldina með ófyrirséðum afleiðingum.
Málverkin er mög hver menningar "verðmæti" En hversu miklum verðmætum erum við búin að glata. ? Höfum við efni á að "eiga" þetta alt. ?
Pálmi Guðmundsson, 20.10.2008 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.