Aldur skiptir ekki máli...

Aldur er afstætt hugtak. Fólk getur verið ungt í anda, þó svo að það sé komið á háan aldur. Fyrir nokkrum dögum var ég með hóp nemenda á ljósmyndanámskeiði hjá mér. Elsti nemandinn var fæddur 1929, 79 ára að aldri. - Það sást ekki á honum, hress, jákvæður og með þessa flottu  myndavél. - Reyndar var hann með dýrustu og bestu vélina í hópnum. Smile

Kannski að nefna það í leiðinni að það var 13 ára stúlka á námskeiði hjá mér um daginn, þannig að ljósmyndanámskeið er fyrir alla aldurhópa. 

Ég spurði hann í lok tímans hvort að hann væri eitthvað að fást við að fikta í tölvum. Já það held ég nú, sagði hann snöggur og meira segja líka í Photoshop !  Þetta þótti mér gaman að heyra, að svona fullorðið fólk séu ekki hrædd við þessi (nýju) tækni og þori að fikta.

Ég veit um margt fólk sem er komið hátt á sextugs aldurinn sem hefur ekkert komið við lyklaborð og kann ekkert á "þessar tölvur" vill ekki sjá þetta...Angry

Sjá nánari uppl. um námskeiðin á www.ljosmyndari.is   þar er einnig hægt að sjá umsagnir nemenda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kem til með tjá & tuða um það sem mér býr í brjósti í það og það skipti.

Höfundur

Pálmi Guðmundsson
Pálmi Guðmundsson

Er Akureyringur í húð og hár og starfa m.a. við námskeiðahald. Er með vefsíðuna www.ljosmyndari.is 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 181020082373
  • 181020082372
  • _DSD8672
  •  DSD5099
  • _DSD6419

KÖNNUN

Átt þú stafræna myndavél ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband