Eigum við að safna fyrir...

Það er alveg merkilegt að þegar verið er að safna fyrir útlendinga - t.d. börn í einhverju fátæku ríki í henni Afríku, þá fer allt á fullt, fjölmiðlar fjalla allir um þetta og allir tilbúnir að gefa; rándýra ljósakrónu, heimsfrægan kjól og út að borða fyrir 10 manns og ég veit ekki hvað. - Þetta þykir svo fínt og málefnið auðvitað "mjög gott" En hvað með allt þetta fátæka íslenska fólk sem býr hér á landi og á ekki til hnífs eða skeiðar.  Væri ekki nær að safna fyrir þeim - fyrst -. Njeiii - það þykir nefnilega ekki nógu fínt.

Eigum við ekki að taka okkur til og fá ýmsa þjóðþekkta til að styrkja söfnun fyrir alla þá sem minna mega sín (hér á landi ) Fá Laugardalshöllina og gera þetta með stæl - beinar útsendingar á Stöð 2 og RUV. Uppboð á ýmsum flottum listaverkum - út að borða með Ráðherrum og annað sniðugt.

Styðjum fátæka Íslendinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þetta er líklega það gáfulegasta sem frá þér hefur komið  síðan síðast

Kjartan Pálmarsson, 3.9.2008 kl. 21:55

2 Smámynd: Pálmi Guðmundsson

Ég bara varð, Kjartan  

Pálmi Guðmundsson, 4.9.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kem til með tjá & tuða um það sem mér býr í brjósti í það og það skipti.

Höfundur

Pálmi Guðmundsson
Pálmi Guðmundsson

Er Akureyringur í húð og hár og starfa m.a. við námskeiðahald. Er með vefsíðuna www.ljosmyndari.is 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 181020082373
  • 181020082372
  • _DSD8672
  •  DSD5099
  • _DSD6419

KÖNNUN

Átt þú stafræna myndavél ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband