Færsluflokkur: Dægurmál
21.1.2010 | 00:58
Snorri og ljósmyndanámskeiðið.
Það gleður mitt litla hjarta að sjá og heyra að honum Snorra hafi tekist að koma sínu nafni á spjöld sögunnar með að eiga mynd á plötuumslagi með einum þekktasta og vinsælasta poppsöngvara landsins. - Þetta er frábær árangur, og sérstakleg það er haft í huga að hann er einungis 15 ára.
Snorri kom á ljósmyndanámskeið hjá mér í janúar 2009. Þar kenndi ég honum ásamt öðrum nemendum, helstu atriðin varðandi stæfræna ljósmyndatækni. - Sú kennsla hefur væntalega komið honum eitthvað áfram.
Þeir sem vilja vita nánar um þessi ljósmyndanámskeið er bent á vefsíðuna www.ljosmyndari.is
Ungur ljósmyndari vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.1.2009 | 15:03
Merkilegt...
Smyglaði fíkniefnum inn í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.1.2009 | 14:56
Hvaða lykt skyldi finnast hér...
Andremma og sápulykt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 14:19
Um leyfi, hm...
Kærastan flytur inn til Pauls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 14:16
Nú förum við í stríð...
Við eigum marga hugmyndaríka íslendinga sem gætu hent upp einhverjum skondnum og jafnvel niðrandi texta um Breta. Er þetta ekki tilvalið í Kreppnunni. Ekki láta Breta vaða yfir okkur.
Bolir gegn Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 14:12
Það er vonandi að ...
Nýr bankastjóri Nýja Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 14:09
Nú kæmu sér vel...
Víkurskarð enn ófært | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 15:08
Komust ekki alltaf á toppinn...
Við erum stöðugt að sækja á Topinn í orðsins fyllstu merkingu. Við reynum að klífa metorðastigann, erum að keppa í hinum og þessum íþróttum á Olympíuleikum og öðrum leikum, og setjum markið mjög hátt í peningamálum - reynum að eignast allan heiminn.
En svona fer þetta stundum - Hætta ber leik þá hæst stendur. Það er enginn skömm af þessu. Harka í Norðlendingum !
Íslendingar snéru við á Shivling fjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 15:04
Nú er lag...
Er ekki tilvalið að kynna "Ísland í dag "sem ódýran kost og fá (ríka) ferðamenn til landsins. Ríkisstjórnin ætti að henda nokkrum millium í þetta verkefni nú þegar og fá til baka í beinum og óbeinum sköttum þá upphæð margfalt til baka. Slagorðið er því : "Ísland í dag - ódýr kostur"
Ísland á hagstæðu verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 14:59
Daglegt brauð...
Þetta er ágætis framtak hjá Bakarameistaranum að lækka verð á vörum hjá sér. Vonandi sjá fleiri fyrirtæki sér fært að lækki aðeins verð á sinni framleiðslu eða a.m.k. ekki að hækka það. Áfram með smjörið
Bakarameistarinn berst gegn verðbólgunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kem til með tjá & tuða um það sem mér býr í brjósti í það og það skipti.
Nýjustu færslur
- 21.1.2010 Snorri og ljósmyndanámskeiðið.
- 12.1.2009 Merkilegt...
- 12.1.2009 Hvaða lykt skyldi finnast hér...
- 21.10.2008 Um leyfi, hm...
- 21.10.2008 Nú förum við í stríð...
- 21.10.2008 Það er vonandi að ...
- 21.10.2008 Nú kæmu sér vel...
- 20.10.2008 Komust ekki alltaf á toppinn...
- 20.10.2008 Nú er lag...
- 20.10.2008 Daglegt brauð...
336 dagar til jóla
KÖNNUN
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar